Risatromp í formi skógræktar
Ísland hefur risatromp á hendi í formi kolefnisbindingar með skógrækt, segir Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, í Morgunblaðinu í dag. Nóg sé af landsvæði sem ekki sé í annarri notkun sem nýta mæti til að binda kolefni úr lofthjúpi jarðar sem sé tiltölulega skilvirk og ódýr leið.
23.10.2015