Búskaparskógrækt í Vestur-Húnavatnssýslu
Í eins árs átaksverkefni sem umhverfis- og auðlindaráðherra ýtti úr vör í gær á að leita eftir viðhorfi bænda til núverandi stuðningskerfis í skógrækt og hvort það megi betur laga að þörfum bænda í hefðbundnum búskap. Sjö milljónum króna verður varið til verkefnisins á næsta ári og hefur Skógræktinni verið falin umsjón þess.
25.10.2016