Áherslur stjórnmálaflokkanna í skógræktarmálum
Íslensku stjórnmálaflokkarnir virðast vera hlynntir aukinni skógrækt og líta á hana sem vænlega leið til að vinna gegn loftslagsbreytingum og til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins. Allir helstu stjórnmálaflokkarnir nema Sjálfstæðisflokkurinn svöruðu tíu spurningum Skógræktarinnar um skógræktarmál sem bornar voru upp við flokkana 17. október.
28.10.2016