Skógrækt og kolefnisbinding
Tvöföldun aðgerðarhraða í skógrækt á Íslandi myndi þýða að binding í íslenskum skógum yrði rúm 425 þúsund tonn árið 2030 og fjórföldun myndi skila tæplega 535 þúsund tonna bindingu af CO2 á ári. Edda S. Oddsdóttir, sviðstjóri rannsóknasviðs Skógræktarinnar, skrifar um skóga, eitt stærsta kolefnisforðabúr jarðar, í grein sem birtist í Bændablaðinu í dag.
30.11.2017