Tímamót í íslenskri nytjaskógrækt
Undanfarna mánuði hefur Ingvar P Guðbjörnsson, verkefnisstjóri hjá Félagi skógarbænda á Suðurlandi, unnið að því fyrir félagið, með styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands, að kanna hagkvæmni þess að hafin verði viðarvinnsla úr sunnlenskum skógum. Niðurstöður verða kynntar í félagsheimilinu Þingborg í Flóa laugardaginn 25. nóvember kl. 10.
24.11.2017