Horfur á að markmið skógastefnu Evrópusambandsins náist 2020
Svo virðist sem Evrópusambandið sé að ná þeim markmiðum sem það setti sér með skógaáætlun sinni til 2020. þetta kemur fram í áfangaskýrslu sem kom út 7. nóvember og tíundar árangurinn á miðju tímabili áætlunarinnar. Í áætluninni var lögð áhersla á að hvetja til sjálfbærrar skógræktar, bæði innan sambandsins og um allan heim.
11.12.2018