Tillaga að nýrri skógarstefnu Evrópu til umsagnar
Óskað hefur verið eftir umsögnum innan Evrópusambandsins um tillögu að nýrri skóga- og skógræktarstefnu fyrir sambandslöndin. Þar er leitað jafnvægis milli verndunar og nýtingar en einnig viðurkennt það mikilvæga hlutverk sem skógar og skógrækt hefur á tímum loftslagsbreytinga og í uppbyggingu á grænu, sjálfbæru hringrásarhagkerfi í stað ósjálfbærs hagkerfis sem byggist á einstefnunýtingu auðlinda jarðarinnar. innan Evrópusambandsins um tillögu að nýrri skóga- og skógræktarstefnu fyrir sambandslöndin.
02.02.2021