Námstefna um uppbyggingu ferðamannastaða
Skipulag, hönnun og undirbúningur ferðamannastaða er viðfangsefni á námstefnu Endurmenntunar LbhÍ sem haldið verður 21. febrúar á Keldnaholti Reykjavík. Námskeiðið er ætlað þeim sem koma að skipulagi, hönnun, framkvæmdum og umsjón ferðamannastaða, t.a.m. fulltrúum sveitarfélaga, landeigendum, verktökum og áhugamannafélögum.
14.02.2020