Allir skólar geta sótt í sjóð og ræktað skóg
„Þetta gerði það að verkum að það varð skógræktarvakning á Íslandi. Út um allt Ísland er verið að rækta skóga. Ekki vissum við þá eða höfðum að minnsta kosti ekki í hávegum að það eru einmitt skógarnir sem binda koltvísýringinn úr andrúmsloftinu.“ Þetta segir Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, sem finnur fyrir vakningu unga fólksins fyrir loftslagsmálum.
06.06.2019