Skógræktarritið komið út
Annað tölublað ársins af Skógræktarritinu, riti Skógræktarfélags Íslands, er nýkomið út. Þar er meðal annars fjallað um flokkunarkerfi fyrir jólatré, áhrif loftslagsbreytinga á byggðamynstur og skipulag, Þröstur Eysteinsson skrifar hugleiðingu um mótun vistkerfa og rætt er við skógræktarfrumkvöðulinn Óskar Þór Sigurðsson.
17.11.2015