Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2013 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.
Stuttu fyrir jól voru sendir tæplega 40 rúmmetrar af grisjunarviði úr lerkiskóginum í Mjóanesi á Fljótsdalshéraði til Elkem á Grundartanga.
Skógrækt ríkisins sendir skógræktarfólki og landsmönnum öllum bestu nýárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á liðnu ári.
Skarfanes á Landi er eitt af skóglendum Skógræktar ríkisins. Þegar landið var keypt af Skógrækt ríkisins um 1940 var landið að mestu uppblásið utan að örfáar skógartorfur vaxnar lágu kjarri voru eftir.
Síðustu tvær helgar hafa fjölmargir gestir komið í Haukadalsskóg og sótt sér jólatré.