Út er komið nýtt hefti í ritröðinni Rit Mógilsár. Heftið er eftir Arnór Snorrason, sérfræðing á Mógilsá og heitir Mat á kolefnisbindingu og arðsemi nýskógræktar á fjórum svæðum Skógræktar ríkisins.
Undanfarna daga hefur umtalsvert magn viðar verið flutt frá Vaglaskógi til Elkem á Grundartanga. 
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu.
Fyrirlestrar og myndir frá lerkiráðstefnunni Larix 2012, sem haldin var á Hallormsstað í september, eru nú aðgengilegar hér á vefnum.
Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni í kvöld, miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20:00.