Í gær, þriðjudaginn 2. október, fór fram prófun á úðastútakerfi sem hugsanlegt er að nota við eldvarnir í Skorradal.
Í síðustu viku sóttu Ása Erlingsdóttir og Margrét Eðvarsdóttir fjögurra landa samráðsfund á Skógarfræðslusetrinu á Hamar um útgáfu á námsefni um sjálfbærni í skógartengdu útinámi.
Brynjar Skúlason hefur verið ráðinn starfsmaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsár.
Nú er tími haustlitanna runnin upp. Skógarvörðurinn á Vesturlandi brá sér út með myndavélina til að reyna að fanga nokkur augnablik.
Snemma á árinu óskaði Malene Bendix framkvæmdastóri Udeskolen í Danmörku eftir aðstoð við undibúnings heimsóknar til Íslands fyrir hóp danskra sérfræðinga um útinám.