Í sumar, líkt og undanfarin sumur, hafa starfsmenn Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá verið á faraldsfæti við að mæla vöxt gróðursettra skóga á Íslandi.
Ætlar þú að tína sveppi eða ber um helgina? Í þjóðskógunum á Suður- og Vesturlandi er nóg af bæði sveppum og berjum en það sama er ekki hægt að segja um skógana á Norður- og Austurlandi.
Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, skrifar um beitarfriðun í Þórsmörk og Goðalandi.
Í gær heimsóttu tveir hópar Stálpastaðaskóg; annars vegar finnskir skógarbændur og hins vegar norskur hópur undir leiðsögn fulltrúa frá Skógræktarfélagi Íslands.
Dekk brúarinnar er gert úr íslensku timbri og er þetta er í fyrsta sinn sem svo mikið magn af plönkum í þessari stærð er framleitt úr íslenskum skógi.