Skógarvörður var á ferðinni í Mörkinni fyrir nokkrum dögum og rakst á afar sérstakan einirunna sem hefur ólíkt öðrum einirunnum tekið upp á því að vaxa niður í móti.
Út eru komnir tveir fyrstu bæklingingarnir í nýrri ritröð frá Skógrækt ríkisins um þjóðskóga landsins; fyrir Hallormsstaðaskóg og Vaglaskóg.
Hlaupið er um fjóra skóga á Norðurlandi: Reykjaskóg, Þórðastaðaskóg, Lundsskóg og Vaglaskóg.
Umhverfisráðuneytið óskar eftir umsögnum um greinargerð nefndar um endurskoðun laga um skógrækt. Greinargerðin, ásamt umsögnum sem berast um hana, verða grunnur fyrir gerð frumvarps til nýrra skógræktarlaga.
Eftir 20 ára kynbótastarf hefur Skógrækt ríkisins tekist að þróa nýjan kynblending af lerki sem vex að rúmmáli allt að tvöfalt hraðar en Rússalerki. Plantan gæti aukið möguleika á skógrækt á Suður- og Vesturlandi.