Fimmtudaginn 10. maí kl 15:00 verður opinn gestafyrirlestur í fyrirlestrasalnum á 3. hæð í húsnæði Landbúnaðarháskóla Ísland. Fyrirlesturinn nefnist: "Dead Wood and Warm Peat: Biotic controls of terrestrial biogeochemical processes" og flytjandinn er Ástralinn James T. Weedon.
Skógræktarfélag Reykjavíkur auglýsir eftir skógfræðingi til starfa. Umsóknafrestur er til 20. maí.
Skógrækt ríkisins og Fræðslumiðstöð Vestfjarða stóðu sameiginlega að því að halda tvö tálgunámskeið fyrir Vestfirðinga á norðanverðum Vestfjörðum.
Þingflokkar í Noregi takast nú á um mögulegar leiðir í loftslagsbaráttunni.
Eftir því sem skógar á Íslandi hafa vaxið úr grasi hafa menn í sí auknu mæli farið að skoða notkun þeirra til eldiviðar. Notkun á eldiviði er stórt hagsmunamál fyrir skógrækt framtíðarinnar.