Fagráðstefna skógræktar tókst í alla staði mjög vel og var hlaðin fróðleik frá upphafi til enda.
Í vikunni var haldið námskeið fyrir kennara sem taka þátt þróun á námsefni í skógartendu sjálfbærniútinámi. Verkefnið er unnnið í samstarfi Íslands, Noregs, Lettlands og Litháen
Komið er út nýtt tölublað af Riti Mógilsár sem nú er gefið út í tilefni Fagráðstefnu skógræktar sem hefst á Húsavík á morgun.
Mánudaginn 26. mars nk. mun Dr. Tzvetan Zlatanov frá Skógarrannsóknastofnuninni í Sofíu í Búlgaríu halda fyrirlestur á Mógilsá.
Björn Traustason, landfræðingur hjá Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá, var kosinn í stjórn LÍSA, samtaka um landupplýsingar á Íslandi, á aðalfundi samtakanna þann 23. febrúar sl