Í desember 2011 var samþykkt til birtingar alþjóðleg vísindagreinin í tímaritið Geomorphology sem fjallar um möguleikann á því að rannsaka tíðni og stærð snjóflóða í Fnjóskadal út frá vaxtarformi, aldri og árhringjum birkis.
Nú stendur yfir sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur á þeim gripum sem handverksfólk vann úr Oslóartrénu 2010.
Í desember var haldið málþing í húsakynnum HÍ. Tilgangur þingsins var að kalla saman þá sem sinnt hafa fræðslu og menntun á sviði útináms.
Vinnu við nýtingaráætlun fyrir Ásbyrgi er nú lokið og hér má sjá yfirlit yfir helstu atriði hennar.
Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2012 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.