Valdimar Reynisson hefur tekið við starfi skógarvarðar á Vesturlandi.
Í lok vikunnar sem leið var sameiginlegur fundur allra starfsmanna Skógræktar ríkisins haldinn á Hallormsstað.
Mánaðarlegur fræðslufundur LÍS var haldinn í Selásskóla nú í vikunni og var hann sem fyrr ætlaður öllum starfandi kennurum í grunnskólum í Reykjavík.
Í tilefni Alþjóðlegs árs skóga stóð Evrópska skógrannsóknastofnunin fyrir alþjóðlegri samkeppni meðal áhugaljósmyndara. Skógarvörðurinn á Suðurlandi á tvær myndir í dagatalinu.
Áhugavert myndband frá Evrópsku skógarstofnuninni.