Í dag mun mennta- og menningarmálaráðherra afhenda Ártúnsskóla viðurkenningu fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga og fyrsta eintak myndarinnar Skógurinn og við.
Undanfarnar vikur hefur mikið verið fjallað um áhrif skóga á vind. Hér má sjá og heyra nokkur áhugaverð innslögð um þetta efni.
Hæsta jólatré úr Hallormsstaðaskógi var fellt á dögunum en það er 13,5 m á hæð. Tréð var flutt frá Hallormsstað, niður á Reyðarfjörðar, þar sem það var reist við álver Fjarðaáls.
Í ritinu birtast greinar um skóga og skógræktarrannsóknir á Íslandi, hvort heldur stakar greinar eða nokkrar greinar saman, t.d. sem ráðstefnurit.
Óveðurslægðin Berit yfir Fæeyjar og Noreg fyrir rúmri viku og skógarnir fóru ekki varhluta af óveðrinu.