Í Landanum sl. sunnudag var fjalla um fornskógarleifarnar á Markárfljótsaurum og rætt við Ólaf Eggertsson, sérfræðing hjá Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá.
Þessa daganna er verið að grisja í lerkireitum í Hallormsstaðaskógi sem gróðursettir voru árið 1983. Nú vill svo óvenjulega til að unnið er á tveimur vélum samtímis að grisjuninni.
Ártúnsskóli er einn þeirra skóla á Íslandi sem tekur þátt í þróun ámsefnis í skógatengdu útinámi ásamt skólum í Noregi, Lettlandi og Litháen. Nemendur í 5. bekk skólans fyrir skömmu í grenndarskóginn sinn þar sem þeir tóku þátt í fjölbreyttum verkefnum sem lutu að vinnu í skóginum.
Ein af afleiðingum jarðskjálftanna sem urðu á Suðurlandi í lok maí 2008 voru miklar breytingar á útbreiðslu jarðhita á svæðinu og nú rannsaka vísindamenn áhrif þessara breytinga á skóginn.
Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um jarðhitaskóginn á Suðurlandi, bætta aðstöðu fyrir ferðamenn í Haukadalsskógi og áhrif áburðargjafar á nýgróðursetningar,