Húsgagnagerðarnámskeiðin sem Landbúnaðarháskólinn og Skógrækt ríkisins héldu í fyrravetur víða um land voru afar vel sótt og þótti rétt að bjóða aftur upp á þau í haust.
Í gær, þriðjudaginn 18. september, heimsótti ráðherra hins nýja umhverfis- og auðlindaráðuneytis Skógrækt ríkisins á Egilsstöðum og Hallormsstað, auk Héraðs- og Austurlandsskóga.
Alþjóðlega ráðstefnan Larix 2012: Larch in a warm climate var haldin á Hallormsstað dagana 11.-14. september sl.
Í gær, á Degi íslenskrar náttúru, opnaði verkefna­banki Lesið í skóginn – sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi.
Á Degi íslenskrar náttúru verður efnt til söfnunar birkifræs. Allir geta safnað fræinu.