Brynhildur Bjarnadóttir, lektor í náttúruvísindum við Háskólann á Akureyri, segir að það séu allt að fjórfalt fleiri smádýr sem koma inn í stofu fólks með innfluttum jólatrjám.
Það er ekki á hverjum degi að út koma bækur er fjalla um þjóðskóga Skógræktar ríkisins og sögu þeirra, en nú er komin út endurbætt útgáfa af bók Þórðar Tómassonar um Þórsmörk en sú bók kom fyrst út árið 1996.
Fyrir jólin berast oft fregnir af því að skordýr og önnur smádýr hafi lifnað úr dvala þegar jólatré voru tekin inn í stofu. Slík smádýr eru algjörlega meinlaus fyrir fólk, húsdýr og híbýli. Þar að auki er afar ósennilegt að sýkt tré fari í sölu.
Upp er kominn átusveppur sem leggst á þin í Danmörku og Noregi. Reglugerð um inn- og útflutning trjáa til Íslands er nú endurskoðuð.
Jólamarkaðurinn Jólakötturinn verður í Barra á Valgerðarstöðum í Fellum, laugardaginn 15. desember á milli kl. 12 og 16.