Hreinn Óskarsson, skógfræðingur, skógarvörður á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga, varði 6. júní sl. doktorsritgerð í skógfræði við Háskólann í Kaupmannahöfn.
Nú styttist í árlega skógarhátíð skógræktaraðila á Austurlandi sem haldinn verður í Hallormsstaðaskógi 25. júní. 
Í tilefni af alþjóðlegu ári skóga árið 2011 hafa Skógræktarfélag Íslands og Arion banki gefið út kortið ,,Rjóður í kynnum“ en í því er að finna upplýsingar um 50 áhugaverða útivistarskóga um land allt.
Náttúrufræðingurinn Helgi Hallgrímsson telur þá sem harðast hafa barist gegn nýjum trjátegundum á Íslandi vera meðal þeirra sem hafi skaðað íslenska náttúruvernd.
Nú stendur yfir í Noregi sameiginlegur fundur ráðherra skógarmála í Evrópu þar sem Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur í dag skrifað undir tvær yfirlýsingar fyrir Íslands hönd.