Álfheiður Ingadóttir, f.h. Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Komið þið sæl og þakka ykkur fyrir ánægjulegan fund og mjög fróðleg og skemmtileg erindi. Ég vissi nú ekki...
Illugi Gunnarsson, f.h. Sjálfstæðisflokksins. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ráðherrann okkar nefndi hér áðan að hann hefði uppi hugmyndir um ekki-beint-þegnskylduvinnu heldur launaða þegnskylduvinnu í skógrækt, og það er eiginlega synd að...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, f.h. Samfylkingarinnar. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ég vil byrja á því að þakka fyrir það góða boð að fá að koma hingað í dag og tala hér f.h...
„Hringdu í tré“ er samstarfsverkefni Vodafone og Reykjavíkurborgar og er liður í því draga úr áhrifum gróðurhúsaloftegunda sem losuð eru í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Árni Pétur Jónsson forstjóri Vodafone hringdu fyrstu símtölin og gróðursettu tvær hríslur að...
Í dag þriðjudaginn  8. maí skrifuðu Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Skúli Björnsson framkvæmdastjóri Barra hf undir endurnýjun á leigusamningi um Gróðrastöð Skógræktar ríkisins á Hallormsstað til næstu þriggja ára. Fyrsti samningurinn var gerður árið 2003, alls hafa verið...