Fjárveitingar til Skógræktar ríkisins hafa ekki hækkað eða fylgt verðlags- og launabreytingum undanfarin ár. Árið 2004 var fjárheimild Sr 242,9 mkr af því var 17,0 mkr framlag til tækjakaupa sem fjármagnað var af söluandvirði...
Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2005 er komin út. ...
Fyrirtækið Græni Drekinn á Suðurlandi, hefur í samvinnu við Suðurlandsskóga, keypt fjölnota skógarvél, þá fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Vélin sem um ræðir er af tegundinni Menzi Muck og er hönnuð og smíðuð í Sviss...
Ný stefnumörkun í skógræktarmálum Skota ("The Scottish Forestry Strategy") var opinberuð í gær. Nálgast má skjalið í heild sinni hér: http://www.forestry.gov.uk/forestry/infd-6aggzw ...
Mynd: Filippeyskir námsmenn raða sér meðfram lestarbrautum í Manila við upphaf skógræktarátaks filippeysku ríkisstjórnarinnar. Með átakinu er fyrirhugað að draga úr mengun í landinu með því að rækta skóg meðfram ríflega 3000 km hraðbraut. Í leiðinni stendur til að setja...