Peningar vaxa á frönskum trjám, en hægt (Reuters, Frakklandi, 25. maí 2006)   París – Flatarmál lands í Frakklandi sem vaxið er skógi hefur vaxið um þriðjung á hálfri...
Þetta kemur fram í viðtali við Þröst Eysteinsson fagmálastjóra Skógræktar ríkisins í Spegli Ríkisútvarpsins 23. maí. Þar segir Þröstur að enn vanti viðurkenningu alþjóðasamfélagsins á kolefnisbindingu úr andrúmslofti í jarðvegi og öðrum gróðri en trjám. Að nýta slíka bindingu til...
HEKLA hf. afhenti í vikunni nýjan Mitsubishi L-200 til Hekluskóga en fyrirtækið hefur í gegnum tíðina stutt við skógrækt á ýmsa vegu. "Hekluskógar eru okkur mjög kært verkefni enda tengjast fyrirtækið og eldfjallið Hekla sterkum böndum þar sem við höfum...
Frá þessu segir á vefsíðu Morgunablaðsins. Myndin sýnir asparfrævil (mynd: Ingimundur Stefánsson) Innlent | mbl.is | 11.5.2006 | 11:52 "Frjókorn valda óvæntum óþægindum Síðustu daga hefur mælst mjög mikið af birkifrjóum í loftinu yfir Reykjavík...
Neðangreind frétt birtist í Morgunblaðinu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Guðna Ágústsson landbúnaðarráðherra í fylgd frú Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta og fleiri aðila í Vinaskógi (mynd: S.r.). Fimmtudaginn 11. maí, 2006 - Innlendar fréttir "Boðar sameiningu...