Í Blaðinu 10. febrúar segir frá þeirri stefnu Svía að verða óháðir jarðefnaeldsneyti innan 15 ára. Er þar vitnað í viðtal við sænska umhverfisráðherrann Monu Salin í the Guardian. Segist hún búast við tilmælum...
Skógrækt ríkisins hvetur hestaeigendur til að hugleiða tré og runna sem skjól fyrir hesta sína. Fram kom í máli Óðins Arnars Jóhannssonar búfjáreftirlistmanns í kvöldfréttum ríkissjónvarpsins 8. febrúar að enn...
(Ó)jafnvægið og náttúran - líffræðileg fjölbreytni - hvað rúmast innan hennar og ágengar tegundir á Miklubraut á NFS (08.02.2006) Í þættinum Miklabraut (6. febrúar) á NFS ræðir dr...
Jón Loftsson skógræktarstjóri, segir lítið um skógrækt í kjörlendi mófugla og áhrif skógræktar á þá séu hverfandi. Þá þrífist aðrar fuglategundir vel í skógi. Mófuglar búa margir á mýrlendi og öðru votlendi, á frjósömum láglendisstéttum, einnig...
...