Skógræktin í nýtt ráðuneyti
Með nýsamþykktum stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar flytjast málefni skógræktar og þar með Skógræktarinnar yfir í nýtt matvæla- sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti. Í sáttmálanum er rætt um hvata til aukinnar skógræktar og vottaðar kolefniseiningar í landbúnaði og annarri tengdri landnotkun. Svandís Svavarsdóttir er nýr ráðherra skógarmála.
29.11.2021