Nú er lokið sjöunda og síðasta grunnnámskeiðinu í röð þeirra námskeiða sem haldin eru fyrir þá skóla sem taka þátt í skólaþróunarverkefninu LESIÐ Í SKÓGINN ? með skólum. Það var Flúðaskóli sem rak endapunktinn og sóttu flestir starfsmenn skólans námskeiðið. Þeir...
Fjárlög ríkisins 2004 hafa nú verið afgreidd frá Alþingi og liggur þá fyrir með hvaða hætti fjárveitingar dreifast á þau þrjú verkefni sem Héraðsskógar/Austurlandsskógar hafa til umsjónar.  Til samanburðar eru höfð með árin 2002 og 2003.  Upphæðir eru...
Jón Loftsson, skógræktarstjóri, og Jón Egill Egilsson, sendiherra, kveiktu ljósin á íslenska jólatrénu á sendiráðslóð Norðurlandanna í Berlín í Þýskalandi á fullveldisdegi Íslendinga, 1. desember. Tréð er fjallaþinur (Abies lasiocarpa) sem felldur var í Hallormsstaðaskógi þann...
Dagana 17.-25. október s.l. fóru þeir Jón Loftsson, Þröstur Eysteinsson og Aðalsteinn Sigurgeirsson í ferðalag til Skotlands.  Ferðin var skipulögð af Íslandsvininum Jean Balfour til þess að áhrifamenn í íslenskri skógrækt kynntust því helsta sem er að...
Dr Ragnhildur Sigurdarsdottir, a highly regarded environmental consultant, apparently fell foul of Landsvirkjun last autumn over a report she had been commissioned to write on the Thjorsa hydropower project (the report was commissioned by VSO, a consultancy contracted by Landsvirkjun)...