Morgunblaðið, þriðjudaginn 6. janúar, 2004 - Bréf til blaðsins Björgum Dettifossi SJÓNVARPIÐ sýndi nýlega frétt frá Dettifossi, sem sýndi að fossinn var að brotna niður í flúðir. Í fréttinni var talað við staðkunnan mann, sem taldi að það tæki...
Hið miðstýrða samræmi Ég get ekki varist þeirri hugsun, þegar þið flytjið þessar góðu ræður til skiptis, að þú sem forsætisráðherra til margra ára hljótir að spyrja sjálfan þig: Hef ég sofnað á verðinum? Hvernig hefur þetta eiginlega orðið svona...
Haldinn á Hótel Eddu, Laugum í Sælingsdal, dagana 14.-15. janúar Í undanfara ráðstefnunnar ?Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum? verður haldinn fræðslufundur á sama stað, Laugum í Sælingsdal, þar sem kynntar verða ýmis rannsóknaverkefni sem tengjast...
Ráðstefnan Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum (15.-16. janúar) að Laugum í Sælingsdal| Vesturlandsskógar, Skógrækt ríkisins ? Mógilsá, Veiðimálastofnun, Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri og Félag skógarbænda á Vesturlandi standa fyrir ráðstefnunni, sem er hin fyrsta þar sem skoðað...
Guðmundur Ólafsson, 31 árs gamall rekstrarfræðingur á auglýsingadeild útvarpssviðs Norðurljósa, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Héraðsskóga og Austurlandsskóga og kemur hann til starfa í byrjun febrúar. Guðmundur hefur síðustu ár sinnt sölustörfum hjá Norðurljósum. Þorvaldur Jóhannsson, stjórnarformaður Héraðsskóga, segir stjórninni hafa...