Á morgun föstudaginn 23. janúar verður gengið frá samningi við Laugarnesskóla um þátttöku í verkefninu Lesið í skóginn.  Í stað þess að syngja morgunsönginn innandyra munu börnin ganga blysför um skólalóðina og syngja skógarsöngva um leið og samningur hefur...
Í febrúar, mars og apríl var grisjað á vegum verkefnisins á innanverðu Héraði.  Alls voru höggnir um 2000 rúmmetrar af timbri. Töluverðar breytingar urðu á vinnutilhögun þegar tekið var upp ákvæðisvinnukerfi.  Í þessari breytingu fólst einnig breyting á...
Guðmundur Ólafsson nýráðinn framkvæmdastjóri Héraðs/Austurlandsskóga hefur verið að kynna sér aðstæður á nýja vinnustaðnum á mánudag og þriðjudag.  Hann flytur austur á næstu dögum ásamt fjölskyldu og tekur við starfinu um mánaðarmótin janúar- febrúar.  Guðmundur er rekstrarfræðingur...
Eins og sjá má af myndinni sem Sigurður Aðalsteinsson tók eru talsverðar skemmdir vegna fannfergisins.  Birkiskógurinn í Fagradal er mikið skemmdur eftir snjókomuna í síðustu viku. Skemmdirnar eru mest áberandi ofarlega í skóginum.  Egilsstaðaskógur er...
Töluvert af landi var jarðunnið til skógræktar á árinu. Jarðunnið var á 23 jörðum, samtals um 265 ha, þar af 226 ha með skógarstjörnu (vélflekkjara) og 39 ha með skógarplógi (breyttum einskera).  Ekkert votlendi var ræst fram með skurðgreftri...