Síðastliðinn miðvikudag var athöfn athöfn í Flúðaskóla þar sem formleg aðkoma skólans að skólaþróunarverkefninu Lesið í skóginn - með skólum var innsigluð. Þar með var sjötti og næst síðastli Skógarskólinn til. Aðkoma Flúðaskóla að Lesið í...
Það var hátíðleg morgunstund í Laugarnesskóla síðastliðinn föstudagsmorgun þegar gengið var frá þátttöku skólans í verkefninu ?Lesið í skóginn ? með skólum?. Allir nemendur skólans marseruðu í litlum hópum að suðurenda skólalóðarinnar þar sem búið var að kveikja lítið...
Dagana 18.-20. október 2003 sátu þeir Jón, Aðalsteinn og Þröstur fund barrtrjáahóps EUFORGEN sem haldinn var í Pitlochry í Skotlandi.  EUFORGEN er samheiti yfir  Evrópusamstarf á sviði verndunar og nýtingar erfðalinda í skógrækt.  Samstarf þetta er vistað...
Við viljum vekja athygli skógræktarfólks á Fræðaþingi landbúnaðarins sem haldið verður í Reykjavík á morgun (fimmtudaginn 5. febrúar) og föstudag (6. feb.). Mál sem snerta skógrækt með einum eða öðrum hætti verða fyrirferðarmikil í erindum og veggspjöldum ráðstefnunnar. Skógrækt...
Fyrir síðustu jól sendi Skógrækt ríkisins frá sér vandað dagatal með fallegum ljósmyndum Þrastar Eysteinssonar og hugleiðingum um skóginn og umhverfi hans. Á forsíðu dagatalsins var jóla- og áramótakveðja og gilti dagatalið því sem árlegt jólakort frá Skógræktinni. Góð viðbrögð...