Við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá gefur að líta fjölbreytt safn trjáa og runna sem eru upprunnar víða að úr heiminum. Safn þetta er hluti af því merka starfi er Þórarinn Benedikz vann þau 40 ár sem hann starfaði á Mógilsá.
Mikil gróska er í þjóðskóginum í Þórsmörk og Goðalandi þessar vikurnar. Athygli vekur að gróður brýst upp úr öskunni og smáplöntur af birki sem varla standa upp úr öskunni hafa vaxið marga cm í sumar.
Næst síðasti skógarskólinn verður til - Flúðaskóli er kominn í hópinn Síðastliðinn miðvikudag var athöfn athöfn í Flúðaskóla þar sem formleg aðkoma skólans að skólaþróunarverkefninu ?Lesið í skóginn - með skólum? var innsigluð. Þar með var sjötti og næst síðastli...
Verið velkomin á rafræna ráðstefnu!  Nú er hægt að nálgast fyrirlestra af ráðstefnunni um SAMSPIL MILLI SKÓGARÞEKJU OG LÍFS Í ÁM OG VÖTNUM sem haldin var daganna 15. og 16. janúar 2004 að Laugum Sælingsdal. 
SAMANTEKT Lárus Heiðarsson og Loftur Jónsson. Ákvæðisvinna við grisjun í lerkiskógum. Rit Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar nr. 18 /2004. 14. bls. Árið 2003 ákváðu Héraðsskógar að taka upp ákvæðisvinnu í skógarhöggi. Fram að því hafði grisjun verið unnin í tímavinnu...