Landbúnaðarráðuneytið vill selja jarðirnar Mógilsá og Kollafjörð og standa yfir viðræður um kaup Reykjavíkurborgar eða Orkuveitu Reykjavíkur á jörðunum. Verðmæti landsins gæti verið á milli 300 og 500 miljónir króna. Húsin á Mógilsá voru reist fyrir þjóðargjöf Norðmanna til Íslendinga...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað auglýsir í dag eftir tilboði í grisjun á 3.7 ha lerkiskógi á Hafursá.  Þetta mun vera í fyrsta skipti sem skógræktin býður út grisjunarvinnu.  Er hér kærkomið tækifæri fyrir skógarbændur.  En...
Af vef Rannsóknastofnunar landbúnaðarins Mörg lönd eru nú að setja almennar reglur um viðarumbúðir sem fylgja ýmsum vörum við innflutning. Er það gert í því markmiði að minnka hættuna á að með þeim berist sjúkdómar...
Dagana 22. - 24. janúar komu þrír skógfræðingar Marcus Larsen og Kenneth Anderson frá Svíþjóð og John Risby frá Skotlandi í heimsókn til Egilsstaða.  Þeir komu til að ræða þátttöku Íslands í NPP verkefninu.  Verkefnið er hannað til...
Föstudaginn 24. október, 2003 - Ritstjórnargreinar Viðskipti með útblásturskvóta Aðalheiður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur í umhverfisrétti, vakti í grein hér í blaðinu laugardaginn 12. Aðalheiður Jóhannsdóttir, aðjúnkt við lagadeild Háskóla...