(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Íslendingar virðast hafa ágæta þekkingu á stærstu hnattrænu umhverfismálum samtímans og þeir hafa upp til hópa tileinkað sér vistvænt atferli á vissum sviðum. Þeir eru fremur virkir á stjórnmálasviðinu og bera...
(Morgunblaðið, 15/2 2004, aðsent efni) VIÐ Íslendingar höfum þá sérstöðu að þekkja sögu okkar í aðalatriðum frá upphafi byggðar í landinu. Engin önnur þjóð mun búa yfir hliðstæðri þekkingu um sína heimahaga. Naumast þarf um það að deila að...
(Morgunblaðið, 15/2 2004)   Umhverfisvitund er heildarheiti yfir (lífs)gildi, þekkingu, viðhorf og atferli sem varða umhverfismál, í tilteknu samfélagi. Umhverfisverndarhyggja (environmentalism) er heildarheiti yfir hverja þá hugmyndafræði eða stefnu sem hefur umhverfis- og/eða náttúruvernd...
6.2.2004 Hefja viðræður um kaup OR á Hitaveitu Hveragerðis BÆJARRÁÐ Hveragerðis samþykkti samhljóða á fundi sínum 5. febr. að ganga til viðræðna við Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um kaup hennar á Hitaveitu Hveragerðis. Fyrir fundinn var...
Yrkjusjóður auglýsir eftir umsóknum vegna ársins 2004. Allir grunnskólar landsins geta sótt um trjáplöntur í sjóðinn, hvort sem er til gróðursetningar vor eða haust. Yrkjusjóður var stofnaður árið 1992. Stofnfé sjóðsins er afrakstur sölu bókarinnar Yrkju, sem gefin var...