Fundurinn var haldinn í Laugarnesskóla og var hann jafnframt fyrsti fundurinn þar sem fulltrúa allra samstarfsaðilanna, skólanna og stofnananna hittust. Dagskráin var þétt en miðaðist fyrst og fremst við það að miðla upplýsingum og samræma vinnulag og ákveða næstu skref...
Þessa dagana er unnið við að draga út grisjunarvið úr Víðivallaskógi.  Um er að ræða timbur sem grisjað var í fyrravetur en var ekki dregið út þá vegna óhagstæðs tíðarfars. Trjábolirnir eru dregnir að slóð með
Þessi nemendahópur sem hér sést ásamt skólastjóranum Flemming Jessen gekk um skógarsvæðið nokkru  fyrir hátíðina og kannaði aðstæður í skógarreitunum sem umlykja skólabyggingarnar. Byggð var brú upp í lundinn sem valin var sem fyrsti áfangastaður í grenndarskóginum, en hann liggur...
Starfsfólk skólans fór í könnunarleiðangur í Kvenfélagsreitinn við Deildartungu  mánudaginn 16  en reiturinn verður grenndarskógur skólans þar til ræktaður hefur verið eigin skógur á lóð skólans á Læknistúninu.  Vekefnisstjóri LÍS leiðbeindi um fyrstu verkefnin við grisjun og...
Hægt er að stórauka lífslíkur skógarplantna með áburðargjöf við gróðursetningu, bæta árangur og draga úr kostaði við skógrækt. Ennfremur má auka vöxt allra tegunda ef borið er á við gróðursetningu. Ef borið er á eftir 3 ár þá má bæta...