Joe Walsh, ráðherra landbúnaðar- og matvælaframleiðslu á Írlandi tilkynnti nýlega um hækkun ríkisframlags til skógræktarverkefna þar í landi.  Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir 31% hækkun frá síðasta ári og verja Írar þannig 6 milljónum Evra (u.þ.b. 5,2...
Fyrsti verksamningur um skógarhögg hérlendis hefur verið undirritaður og er hann á milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Helga Bragasonar, bónda. Til stendur að grisja í landi Skógræktarinnar á Hallormsstað. Þar verða felld tré til að bæta vaxtarskilyrði annarra trjáa...
Í dag var skrifað undir leigusamning milli Skógræktar ríkisins á Hallormsstað og Barra hf. á Egilsstöðum, um afnot gróðurhúsa á Hallormsstað til ræktunar skógarplantna. Á Hallormsstað eru tvö gróðurhús alls um 2000 fermetrar að gólffleti. Samningurinn felur einnig í sér...
Héraðsskógar hafa fengið forumsóknarstyrk í NPP verkefni um viðarkyndingu.  NPP stendur fyrir Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins sem Ísland á aðild að í gegnum Byggðastofnun.  Sjá meira um NPP á www.northernperiphery.net og Byggðastofnun á
Þekking í þágu skógræktar, ráðstefna Skógræktarfélags Íslands og Skógræktar ríkisins| 10.03.2004 | Opin ráðstefna á vegum Skógræktarfélags Íslands og Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá verður haldin laugardaginn 13. mars 2004 og hefst kl. 13, í Mörkinni 6 í...