Hreindýr hafa verið talsvert í byggð í vetur og hafa skógarbændur nokkrar áhyggjur af því að hreindýrin muni skemma trjáplöntur í ungskógi.  Þau svæði sem hafa verið girt og friðuð um nokkurt skeið eru vinsæl af hreindýrunum og virðist...
Dómnefnd hefur valið mynd fyrir janúarmánuð.  Myndina tók Hrafn Óskarsson á Tumastöðum og er myndin tekin nú fyrir skemmstu í hinum fornu skógarleifum á Drumbabót í Fljótshlíð.  Þar hefur vöxtulegur birkiskógur eyðst í jökulhlaupi að öllum líkindum vegna...
Fyrripart dags 22. október heimsóttum við svæðismiðstöð skógræktar í norður Skotlandi í bænum Dingwall. Þar leiddi Alistair MacLeod okkur í ýmsan sannleik um skógræktarrannsóknir. Talsverð áhersla er lögð á vistfræðirannsóknir, einkum rannsóknir á áhrifum skógvæðingar eða aðgerða í skógrækt á...
Aðalfundur Skógræktarfélags Vestmannaeyja var haldinn fyrir skömmu.  Félagið var endurreist árið 2000 eftir áratuga dvala.  Félagar eru nú um sextíu talsins.  Í stjórn þess  voru kosin þau Edda Angantýsdóttir, Halla Svavarsdóttir, Inga Hjálmarsdóttir, Kristján Bjarnason og Ólafur...
Þriðjudaginn, 23. mars kl. 20.00, verða skógræktarfélögin á höfuðborgarsvæðinu með "Opið hús" í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni 6. Þessi fundur er í umsjón Skógræktarfélags Garðabæjar. Opnu húsin eru liður í fræðslusamstarfi skógræktarfélaganna og KB Banka.