Skógfræðingafélag Íslands var stofnað þann 12. mars síðastliðinn.  Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega.   Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir félagsmenn.  Auk þess...
Á austanverðu landinu hefur verið fremur hlýtt að undanförnu.  Lárus Heiðarsson skógræktarráðunautur Austurlands gerði athugun s.l. sunnudag á því hvaða áhrif þessi hlýindi hafa á lerki á Fljótsdalshéraði.  Lárus segir að það sé komin slikja á sum...
Í dag verður ný skógarhöggsvél prófuð í fyrsta sinn hér á landi í Haukadal. Vélin var keypt notuð frá finnsku skógarþjónustunni í Joensuu í Finnlandi og kostaði 7,5 milljónir. Vélin er talin geta sinnt...
Hæstu tré landsins gæti verið að finna í skógarreit á Kirkjubæjarklaustri. Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á ferðinni þar í gær og mældi hæð hæsta sitkagrenitrésins í skóginum um 22 m. Sigurlaug Helgadóttir gróðursetti grenitrén ásamt fjölskyldu sinni um 1950. Hæstu...
Nú er enn eitt vádýrið komið til Íslands en það er hin illræmda mýfluga Moskito (Aedes sp.) sem íslendingar þekkja vel frá ferðum sýnum erlendis. Það hefur vakið furðu manna um árabil af hverju hún hafi...