Vistvænar tölvur Ert þú búin að fá leið á drapplituðu tölvunni þinni?  Sænskt fyrirtæki auglýsir nú vistvæna tölvuskjái og lyklaborð framleiddum úr viði.  Markmiðið er að draga úr notkun plasts og lífga upp á umhverfi skrifstofunnar...
Síðastliðinn föstudag (30/4) héldu Héraðsskógar fund með fulltrúum frá Félagi skógarbænda á Fljótsdalshéraði og Félagi skógarbænda á Austurlandi þar sem farið var yfir taxta sem framlög vegna framkvæmda ársins eru greidd eftir.  Almennt hækkuðu taxtarnir um 3,3 %...
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, beindi þeirri fyrirspurn til landbúnaðarráðherra í síðustu viku, hvort til standi að sameina Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins og í öðru lagi hvort farið hafi fram undirbúningsvinna að slíkri sameiningu. ?Að mínu mati...
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að kanna hvort tilefni geti verið til að eitt tiltekið íslenskt blóm beri sæmdarheitið þjóðarblóm Íslands. Mun verkefnisstjórn með fulltrúum fjögurra ráðuneyta hafa umsjón með verkefninu og samtökin Landvernd annast framkvæmd. Tilgangur verkefnisins, sem...
Það þarf mikið gúmmí til að koma vörum Skógræktarinnar áleiðis þessa dagana. Það sannaðist þegar farmurinn á meðfylgjandi mynd, spírur í fiskhjalla frá Skógræktinni á Hallormsstað, var fluttur á Djúpavog á dögunum. Flutningabíllinn fór um Breiðdalsheiði...