Þegar sól hækkar á lofti og snjórinn og ísinn fara bráðna, vill hellast vorfiðringur yfir fólk og það fer að huga að vorverkunum.  Því miður draga bleyta, frosinn jarðvegur og yfirvofandi páskahret úr slíkum hugsunum sem og framkvæmdum. ...
Fyrsti verksamningurinn um grisjun hér á landi, sem gerður er í kjölfar útboðs, var undirritaður á Hallormsstað í gær. Um er að ræða samning um grisjun á 3.7 ha. í landi Skógræktar ríkisins á Hallormsstað. Tilboð í verkið...
Næsta haust verður hleypt af stokkunum nýrri námsbraut við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.  Um er að ræða  þriggja ára námsbraut til B.Sc.-gráðu í skógrækt. Með tilkomu hennar verður í fyrsta sinn hægt að nema þessi fræði á...
Eftirfarandi fréttatilkynning var að berast frá Skógræktarfélagi Eyfirðinga: "Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga var haldinn þann 3. mars síðastliðinn. Að undanförnu hefur stjórn félagsins unnið að miklum skipulagsbreytingum á rekstrinum og voru þær kynntar á fundinum og samþykktar einróma...
Næsta haust verður hleypt af stokkunum nýrri námsbraut við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri.  Um er að ræða  þriggja ára námsbraut til B.Sc.-gráðu í skógrækt. Með tilkomu hennar verður í fyrsta sinn hægt að nema þessi fræði á...