Þann 19. mars n.k. verður haldin málstofa á Hótel Loftleiðum um erfðaauðlindir í landbúnaði. Skipuleggjandi málstofunnar er erfðanefnd landbúnaðarins. Í kjölfar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni, sem samþykktur var í Ríó fyrir rúmum áratug, skuldbundu þjóðir heims...
Þann 21 október snjóaði í hálöndum Skotlands og Bob Dunsmore bættist í hópinn, en hann er svæðisstjóri Forestry Authority í norðurhluta Skotlands og er hans starf sambærilegt við starf framkvæmdastjóra landshlutabundins skógræktarverkefnis hér á landi. Þessum degi eyddum við...
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað og samstarfsaðilar hlutu í gær 1.000.000 króna styrk frá Menningarráði Austurlands vegna alþjóðlegu  stórsýningarinnar Fantasy Island, sem opnuð verður í Hallormsstaðaskógi í sumar. Menningaráð Austurlands úthlutar árlega styrkjum til...
Ekkitíðindamaður Innskógarfrétta var staddur austur á Hallormsstað nú í vikunni (1-5/3) í ópersónulegum erindagjörðum.  Sem hann situr og drekkur kaffi í Mörkinni og á sér einskis ills von berst honum skyndilega  til eyrna áköf skothríð úr skóginum...
Í Danmörku hefur timburverð farið lækkandi á sama tíma og verð skógarjarða  hefur hækkað.  Hagnaður af timburskógrækt hefur farið minnkandi á síðastliðnum árum, aðallega vegna lækkandi timburverðs.  Verð Rauðgrenis er lægra en nokkru sinni síðan 1911.  Á...