Á jörðinni Skógargerði í Fellahreppi er í fyrsta skipti verið að höggva jólatré og selja.  Þetta eru sennilega í fyrsta skipti sem skógarbændur á Héraði fá tekjur af skóginum sínum með þessum hætti.  Fólk er boðið að koma...
Opin ráðstefna: Samspil milli skógarþekju og lífs í ám og vötnum Laugum í Sælingsdal 15.-16. janúar 2004 Ósjaldan hefur verið vitnað til þeirra orða Ara fróða Þorgilssonar að við landnám hafi Ísland verið viði vaxið milli fjalls og...
Á jörðinni Höfða á Fljótsdalshéraði má sjá athyglisverðan og mjög svo jákvæðan árangur af endurheimt votlendis sem þar hófst árið 1997. Jörðin Höfði er í eigu og umsjá Skógræktar ríkisins, en Þröstur Eysteinsson, fagmálastjóri Skógræktarinnar, og fjölskylda hans hafa búið...
Ég var að sækja mér innblástur í nýjustu ljóðabók Sigurðar Pálssonar, ?Ljóð tíma vagn? (JPV forlag). Mér sýnist nauðsynlegt hverjum skógræktarmanni að hafa hana innan seilingar á náttborðinu. Í ljóðunum sem þarna er að finna innanborðs er víða ort á...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, seinna hefti ársins 2003, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trjárækt í minni eða stærri stíl og vilja fylgjast með því sem er...