Í nýjasta hefti Scandinavian Journal of Forest Research skrifa þrír Finnar, þau Jaana Luoranen, Risto Rikala og Heikki Smolander um tilraun með sumargróðursetningu á hengibjörk.  Þau könnuðu lifun, hæð eftir 4 ár og skemmdir (hnjask á berki og...
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Nýsköpunarsjóður námsmanna hafa veitt styrki til að vinna nýtt rannsóknaverkefni á lífríki asparskóga. Verkefninu er stýrt af Bjarna Diðrik Sigurðssyni, skógvistfræðingi á Mógilsá, og Kesöru Anamthawat-Jónsson, prófessor í grasafræði við Líffræðiskor Háskóla Íslands. Verkefnið verður unnið í...
Halldór Sverrisson hefur ráðinn til starfa á Mógilsá frá og með 1. maí að telja. Um er að ræða hlutastarf og jafnframt er hann í starfi hjá Rala og hjá Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Raunar mun Halldór fara í hálfs árs...
Á Vínarfundinum undirrituðu fulltrúarnir ,,Vínarsamþykktina? auk fimm ályktana. Með Vínarsamþykktinni skuldbinda ráðherrar skógarmála í Evrópu sig til að stuðla að viðhaldi og eflingu á hinum fjölbreytta ágóða sem skógar veita samfélaginu í stefnumótun um verndun og nýtingu þeirra sem...
Á umhverfisdeginum, föstudaginn 25. apríl sl., fékk sveitarstjóri Ölfuss undirritaðan til þess að flytja erindi í Þorlákshöfn um möguleikana á skógrækt á Þorlákshafnarsandi. Einnig var ég beðinn um að kynna verkefni sem unnið var í samstarfi við Ólaf Áka Ragnarsson...