Hve hávaxið getur tré orðið? Svarið er einfalt, ef marka má niðurstöður rannsóknar sem birtust í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature, 130 metrar! Með öðrum orðum getur hæsta tré jarðar orðið 50 metrum hærra en...
Gróðursetning hjá skógarbændum á Héraði er nýhafin og keppast menn nú við að koma plöntum í jörð. Brynjólfur Guttormsson skógarbóndi að Ási í Fellum hóf gróðursetningu á jörð sinni 19. apríl síðastliðinn en hann hefur hafið gróðursetningu um mánaðarmótin...
Fræðsluerindi Hins íslenska náttúrufræðifélags (HÍN) verður haldið mánudaginn 26. apríl kl. 17:00 í Öskju, Náttúrufræðahúsi Háskólans, í stofu 132. Þá mun Þorbergur Hjalti Jónsson skógfræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands halda erindi sem hann nefnir Af vistfræði birkis á Íslandi.  ...
Björgvin G. Sigurðsson þingmaður Samfylkingarinnar á Suðurlandi, beindi þeirri fyrirspurn til landbúnaðarráðherra í síðustu viku, hvort til standi að sameina Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins og í öðru lagi hvort farið hafi fram undirbúningsvinna að slíkri sameiningu. ?Að mínu mati...
Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að kanna hvort tilefni geti verið til að eitt tiltekið íslenskt blóm beri sæmdarheitið þjóðarblóm Íslands. Mun verkefnisstjórn með fulltrúum fjögurra ráðuneyta hafa umsjón með verkefninu og samtökin Landvernd annast framkvæmd. Tilgangur verkefnisins, sem...