Skógræktarmenn voru á ferð í Haukadalsskógi og mældu nokkur gráelri og eru þau hæstu þeirra um 15 m há.
Dagana 18. - 20. ágúst nk. fer fram alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium 2009, á Hallormsstað. 
Skógrækt ríkisins býður þig velkomin(n) á listsýningu í Hallormsstaðarskógi í sumar.
Opinn dagur verður í Vaglaskógi, laugardaginn 18. júlí, frá kl. 14:00 - 17:00, í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan Skógrækt ríkisins hóf starfsemi þar og fyrsti skógarvörðurinn var settur.
Skógrækt ríkisins og Elkem Ísland skrifuðu í gær undir samning um 1000 tonn af grisjunarviði úr íslenskum skógum í tilraunaverkefni þar sem ferskt viðarkurl er notað sem kolefnisgjafi í stað jarðefnaeldsneytis í járnblendiverksmiðju Elkem á Grundartanga.