Gróðurfarssaga og umhverfisbreytinga á Héraði
Rannsóknastöð skógræktar ríkisins á Mógilsá og Héraðsskógar eru þátttakendur í Sænsk – Íslensku rannsóknarverkefni sem nefnist: “Vitnisburður setlaga úr Lagarfljóti um bræðsluvatnssögu Vatnajökuls og umhverfisbreytingar á Héraði”. Með verkefnastjórn fara Prófessor Ólafur Ingólfsson við Háskóla Íslands og Prófessor...
13.07.2010