AFFORNORD er þverfaglegt verkefni
Í byrjun þessa árs veitti Ráðherranefnd Norðurlanda styrk til að efla þekkingu á áhrifum nýskógræktar á líffræðilegan fjölbreytileika, byggðaþróun og landslag. Verkefnið hefur hlotið nafnið AFFORNORD og verkefnisstjóri er Guðmundur Halldórsson, Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, en þátttakendur í verkefninu...
06.07.2010