Annað kvöld verður fjallað um fræðsluferð Skógræktarfélags Íslands til Noregs sl. haust.
Þröstur Eysteinsson flytur erindi föstudaginn 5. febrúar nk. kl. 15 á neðri hæð A-húss Vísindagarðsins á Egilsstöðum.
Grisjunarátaki í Skorradal er nú lokið og allt timbur hefur verið flutt að járnblendiverksmiðjunni við Grundartanga.
Nú í vikunni opnaði Skógfræðingafélag Íslands nýja vefsíðu.
Árið 2000 var gerð kvæmatilraun með risalerki ættuðu frá Bresku Kólumbíu á Tumastöðum í Fljótshlíð.